Leitarorð: Frakkland

Uppskriftir

Þessir sveppir eru svo sannarlega enginn skyndibiti. Það er dagsverk að elda þá en biðin er vel þess virði.

Uppskriftir

Önd með ólívum eða Canard au Olives er klassískur franskur réttur en ólívur virðast einhvern veginn falla fullkomlega að öndinni.

Uppskriftir

Bouillabaisse er líklega þekktasta fiskisúpa í heimi og ein sú allra besta. Hún á rætur sínar að rekja til Suður-Frakklands og afbrigðin eru mörg þótt grunnurinn sé yfirleitt sá sami.

1 2 3 4