Leitarorð: meðlæti

Uppskriftir

Það er hægt að gera margt úr agúrkum. Hér er ein tillaga sem á mjög vel við grillaðan mat t.d. kjúkling í myntu og kókosmarineringu.

Uppskriftir

Kúskús eða couscous, litlir hnoðrar úr möluðu semolina-hveiti, er stundum kallað “pasta Mið-Austurlanda”. Það er til af margvíslegum stærðum og gerðum og er mismunandi eftir upprunalandinu

1 10 11 12