Cosmopolitan

Það má kannski segja að Cosmo sé svolítið 2007 en hvað með það? Þetta er frábær kokkteill. 

Þessu þarf að blanda saman í kokkteilhristara:

4 hlutar sítrónuvodka

2 hlutar Cointreau eða Triple Sec

2 hlutar Trönuberjasafi

1 hluti nýkreystur límónusafi

Hristið vel saman ásamt klaka og berið fram í Martini-glösum, skreytið t.d. með límónusneið. 

Deila.