Emiliana Cabernet Sauvignon 2009

Emiliana frá Chile er einn helsti framleiðandi lífrænt ræktaðra vína. Þetta vín er ungt og sprækt Cabernet Sauvignon-vín frá Rapel-svæðinu.

Þetta er um flest dæmigerður ungur Cabernet frá Chile, í nefinu safarík og fersk sólber,rifs og mynta, þægilegur safi. áferð vínsins mjúk og milt. Bragðið hreint og tært.

Með til dæmis pastaréttum eða ljósu kjöti.

1.590 krónur. Góð kaup.

 

Deila.