Lamothe-Vincent Héritage 2014

img_3357Bordeaux-vínin frá Lamothe-Vincent standa sig vel í stykkinu ár eftir ár. Þetta er klassískt og vel gert Bordeaux-vín með dökkum, þroskuðum sólberjaávexti, það rífur svolítið í tannískt en þykkt með nokkrum apótekaralakkrís í lokin. Vín sem alveg mun batna í 1-2 ár í viðbót.

80%

2.499 krónur. Frábær kaup. Mikið fyrir peninginn.

  • 8
Deila.