Bandarískar múffur – cupcakes
Bandarískar múffur eða cupcakes slá yfirleitt alltaf í gegn enda litríkar og gómsætar og hér er einn rammamerísk uppskrift að slíkum.
Bandarískar múffur eða cupcakes slá yfirleitt alltaf í gegn enda litríkar og gómsætar og hér er einn rammamerísk uppskrift að slíkum.
Pizza er ekki sama og pizza. Bestar eru þær heimabakaðar og þá ræður maður líka nákvæmlega sjálfur hvað sett er ofan á og í hvaða hlutföllum.
Það þarf ekki alltaf að hafa mikið fyrir eftirréttinum. Stundum hefur maður ekki tíma eða orku og þá er gott að grípa til uppskrifta eins og þessarar hér. Raunar er þetta það góður réttur að maður gerir hann stundum þó að maður sé ekkert að flýta sér.
Það eru líklega fáir Íslendingar sem ekki fá sér bollu á bolludeginum og flestir fleiri en eina en talið er að þessi siður hafi fest hér rætur á árum áður fyrir tilstilli danskra bakara. Menn hafa slegið á að borðaðar séu um milljón bollur í kringum þennan dag.
Það er mikið kjöt á kalkúnum og þrátt fyrir að allir taki hressilega til matar verður alltaf töluverður afgangur af fuglinum. Það er margt hægt að gera með þessa afganga og tilvalið að búa til góða ameríska samloku.
Ítölsk og yndisleg kaka þar sem möndlur og sítrónur gefa tóninn. Uppskriftina fengum við hjá Leifi á La Primavera
Frakkar nota ávexti mikið í eftirréttum sínum og meðal annars eru ávaxtabökur mjög vinsælar. Víðast hvar í Frakklandi eru slíkar bökur kallaðar Tarte aux Prunes en í Alsace eru þær hins vegar nefndar Quetsche eftir plómuafbrigði sem þar er ræktað.
Þessi eftirréttur hefur notið mikilla vinsælda á matseðlum íslenskra veitingahúsa síðustu árin. Hann er raunar víða vinsæll, það er varla til sá litli franski veitingastaður sem ekki er með Crème Brûlée á matseðlinum eða sá spænski sem ekki býður gestum sínum upp á Crema Catalana, sem er nánast nákvæmlega sami rétturinn.
Það eru til óteljandi uppskriftir að ís og við erum búin að reyna þær margar. Þessi uppskrift að vanilluís stendur hins vegar algjörlega uppúr.
Þessi uppskrift kemur frá Póllandi þar sem rabarbarar njóta mikilla vinsælda ekki síður en hér á Íslandi. Hún er jafneinföld að baka og hún er góð á bragðið.