Leitarorð: capers

Uppskriftir

Saltfiskur er eitthvert besta hráefni sem að við eigum og það kunna engir betur að eiga við hann en Spánverjar. Það magnaða við þennan rétt er hvernig brögðin renna saman og ekkert eitt verður ríkjandi.

Uppskriftir

Stórlúða er fiskur sem hentar mjög vel til grillunar, ekki síst ef hún er skorin í þykkar og fínar sneiðar.  Hér er hún gerð með afbrigði af gremolata en það er kryddjurtamauk sem er nokkuð notað í matargerð Norður-Ítalíu.

Uppskriftir

Græn sósa eða Salsa Verde er ítölsk kryddjurtasósa sem hentar afskaplega vel með jafnt fiski sem grilluðu kjöti.