Leitarorð: grillað lambakjöt

Uppskriftir

etta er mjög bragðmikil marínering sem passar ekki síst við vel fitusprengda bita af lambinu á borð við prime eða kótilettur.

Uppskriftir

að er margslungið bragð af þessari kryddblöndu og það á einstaklega vel við lambakjötið. Hægt er að nota hvort sem er lambasneiðar á borð við kótilettur eða sirloin eða skera vöðva í minni bita og þræða upp á grillspjót.

Sælkerinn

Lambið er líklega vinsælasti grillmatur okkar Íslendinga og yfirleitt eru það kótilettur eða file sem rata á grillið hjá flestum. Sumir fara hins vegar alla leið og grilla lambið eins og það leggur sig.

Uppskriftir

Hugmyndin að þessari uppskrift er komin frá norðurhluta Kaliforníu, nánar tiltekið er innblásturinn sóttur til Alice Waters sem jagði grunn að Kaliforníumatreiðslunni með stað sínum Chez Panisse  í Berkeley.