Hallveig bloggar: le petit Paris í Ásgarðinum
Ég hafði hugsað mér að grilla (eða þeas fá elskulegan ektamanninn til að grilla.. (hann…
Ég hafði hugsað mér að grilla (eða þeas fá elskulegan ektamanninn til að grilla.. (hann…
Kartöflumús má gera á margvíslega vegu. Hér er beikoni og bökuðum hvítlauk blandað saman við.…
Það væri líklega hægt að kalla þessa uppskrift fusion enda er hér blandað saman bæði…
Þorskur er einhver flottaski fiskur sem hægt er að fá. Norðmenn kunna vel að meta…
Það er hægt að gera kartöflumús á marga vegu. Það gefur henni þægilega áferð og…
Béarnaise-sósan er klassísk og góð uppskrift af henni er hér. Hér notum við hins vegar sömu hráefni og fara í Béarnaise-sósu til að bragðbæta kartöflumús. Hún hentar vel með flestum nautasteikum og þess vegna líka grilluðu lambi. Með þessu líka einföld og fljótleg púrtvínssósa.
Grísalundir fylltar með döðlum, kartöflumús með Feta-osti og sósa byggð á líkjör úr suður-afrískum Marula-ávexti.
Það er endalaust hægt að leika sér með saltfiskinn og það sem meira er hann fellur unaðslega vel að rauðvínum og þá ekki síst spænskum Rioja-vínum.
Það þarf ekki mikið umstang til að breyta kartöflumúsinni í eitthvert besta meðlæti sem hægt er að fá með góðu kjöti. Það jafnast til dæmis fátt á við flotta primerib- eða ribeye-nautasteik með þykkri og mjúkri kartöflumús. Það er síðan hægt að bragðbæta hana með annaðhvort steinselju eða hvítlauksmauki.