Leitarorð: Kokteilar

Kokteilar

Hugtakið cocktail eða hanastél mun hafa séð dagsins ljós í fyrsta skipti í bandarísku tímariti árið 1806 þar sem fjallað var um blöndu af sterku áfengi, sykri, klaka og bitterum. Hvernig í ósköpunum einhverjum skyldi hafa dottið í hug að kenna drykki við hanastél er ráðgáta en kenningarnar eru margar.

1 9 10 11 12