Leitarorð: lifrænt

Sælkerinn

Frú Lauga er heitið á nýrri verslun eða öllu heldur bændamarkaði sem opnaði við Laugalæk á dögunum. Bændamarkaðurinn er hugarfóstur hjónanna  Arnars Bjarnasonar og Rakelar Halldórsdóttur sem um nokkurra ára skeið hafa rekið fyrirtækið Vín og mat.