Leitarorð: Madrid

Sælkerinn

Marga af besu tapasbörum Madrid er að finna við götuna Cava Baja í hverfinu La Latina, suður af torginu Plaza Mayor. Yfir daginn fer lítið fyrir götunni en þegar fer að líða á kvöldið vaknar Cava Baja til lífsins og iðar af lífi. Staðirnir eru fjölbreyttir og ólíkir.

Sælkerinn

Þrátt fyrir að Madríd sé stærsta og líklega líflegasta borg Spánar er hún ekki sú sem Íslendingar þekkja best. Þetta er gersemi sem margir eiga enn eftir að uppgötva.