Leitarorð: Mið-Austurlönd

Uppskriftir

etta er bragðmikil kryddblanda sem er í anda landanna fyrir botni Miðjarðarhafs sem myndar kröftugan hjúp á fiskinn þegar að hann er grillaður.

Uppskriftir

Baba Ghanoush er einn af algengustu réttum Mið-Austurlanda og fastur liður á borðum hvort sem er í t.d. Líbanon eða Ísrael. Þetta er eggaldinsmauk með ólívuolíu sem er gjarnan borðað með grilluðu pítabrauði.

Uppskriftir

Hummus er kjúklingabaunamauk sem er mikið notað í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs og hefur á síðastliðnum árum notið vinsælda um allan heim.

Uppskriftir

Þessi réttur á sér nokkra sögu. Hann var vinsælasti rétturinn á veitingahúsi David Narsais í Berkeley í Kaliforníu á áttunda áratug síðustu aldar.

Uppskriftir

Þessa uppskrift fékk ég frá palestínskum skólabróður á háskólaárum mínum í Þýskalandi fyrir langa löngu en við elduðum stundum saman. Þetta er útgáfa móður hans af klassískum arabískum rétti sem heitir Malooba.

Uppskriftir

Það er andi Mið-Austurlanda sem svífur yfir þessum rétti, innblásturinn sóttur til að mynda til líbanskrar matargerðarhefðar. Við byrjum á því að gera kryddlög fyrir kjötið, þá tabbouleh með búlgur-hveiti og loks eggaldinsmauk.

1 2