Leitarorð: sítróna

Uppskriftir

Það er ekki alltaf hægt að ganga að kálfakjöti vísu í kjötborðunum. En þegar það býðst er um að gera að stökkva á það. Hér eru kálfasneiðarnar eldaðar með furuhnetum og blandaðar saman við pasta.

Uppskriftir

Það er hægt að gera margt við kartöflur. Hér látum við þær bakast í bragðmikilli sítrónusósu sem er síðan tilvalin með kjötinu sem við berum kartöflurnar fram með.

Uppskriftir

Þetta er svolítið öðruvísi aðferð við eldun á lambakótilettum en við erum vön enda kemur hún frá Suður-Ítalíu. Hvort sem er í Kalabríu, Kampaníu eða Púglíu er algengt að rekast á lambakótilettur eða bógsneiðar af lambi eldaðar með ólívum og sítrónu.

1 2