
Tabasco kjúklingur „butterfly“
Þetta er eldheitur kjúklingur í anda Mið-Ameríku þar sem Tabasco-magnið er talið í matskeiðum en…
Þetta er eldheitur kjúklingur í anda Mið-Ameríku þar sem Tabasco-magnið er talið í matskeiðum en…
Það er eitthvað svo Miðjarðarhafslegt við óreganó og sítrónu en sú blanda á afskaplega vel…
Þetta eru bragðmikil og fín kjúklingaspjót á grillið með asísku yfirbragði. Sesamolían og sesamfræin gefa…
Mexicali er nafnið á höfuðborg Baja California sem er sá hluti Kaliforníuskagans sem tilheyrir Mexíkó.…
Það er vandasamt að grilla heilan kjúkling þannig að hann eldist jafnt. Ein besta leiðin…
Kjúklingur með rósmarín og fullt af hvítlauk er frábær grillmatur.
Samsetningin á kryddunum í þessari uppskrift er sótt til arabíska eldhússins en cummin og kardimomma gefa framandi og spennandi keim af kjúklingnum.
Asísku brögðin passa mjög vel fyrir grillaðan kjúkling. Kryddlögurinn fyrir kjúklinginn er taílenskur í stílnum en hrísgrjónin meira í anda kínverska eldhússins.
etta er alveg hreint mögnuð marínering fyrir kjúkling og er hægt að nota jafnt kjúklingabringur sem úrbeinuð kjúklingalæri.
Krydd og brögð Miðjarðarhafsins eru það sem skiptir máli í þessum kryddlegi sem hentar vel fyrir grillaðan kjúkling, t.d. kjúklingabringur eða úrbeinuð læri.