Leitarorð: Bjór

Bjór

Hoegarden er þekktasti hveitibjór Belga. Á þýsku eru slíkir bjórar kallaðir Weissbier en á flæmsku er heitið Witbier.

Bjór

Úlfur er nýr bjór frá Borg Brugghúsi og hann er jafnframt fyrsti India pale ale bjórinn sem framleiddur er hér á landi.

Bjór

Fyrr í sumar fékk Víking Ölgerð á Akureyri fyrst íslenskra ölgerða lífræna vottun frá vottunarstöðinni Tún.  Vottunin hefur mikið gildi fyrir Víking Ölgerð sem nú hefur framleitt fyrsta íslenska bjórinn þar sem eingöngu eru notuð bestu fáanlegu lífrænt ræktuðu hráefni auk þess sem framleiðsluferlið hefur verið vottað af fagaðilum.

Bjór

Borg Brugghús hefur í samstarfi við veitingahúsið Austur, framleitt nýja bjórtegund sem hlotið hefur nafnið Austur brúnöl. Ölið er flokkað sem hefur stuttan framleiðslutíma og ferskt bragð. Var mildöl mjög vinsælt á Bretlandi eftir fyrri heimsstyrjöldina.

Bjór

Vatnajökull heitir nýjasti bjórinn frá Ölvisholti og má segja að hann beri nafn með réttu því vatnið sem notað var við bruggun bjórsins kemur úr ísjökum úr Jökulsárlóni. Bjórinn, sem kynntur var í fyrsta skipti á Dill í Norræna húsinu um helgina, er þar að auki kryddaður með íslensku blóðbergi.

Bjór

Það getur verið nokkur kúnst að setja saman vín með mat og á betri veitingastöðum eru starfandi sérstakir vínþjónar eða sommelliers sem sinna þeim starfa að ráðleggja gestum um slíkar samsetningar. En er hægt að nota bjór með sama árangri í margrétta sælkeraseðli og það íslenskan bjór frá einum framleiðanda?

Bjór

Rauðvín og ostar er samsetning sem nær allir kannast við og rauðvín er það fyrsta sem mörgum dettur í hug þegar ostar eru nefndar. Samt er það svo að með mörgum ostum eiga hvítvín betur við en rauðvín. Og svo er það bjórin. Þótt að sú pörun hljómi ólíklega í eyrum margra þá er hægt að færa sterk rök fyrir því að bjór og ostar eigi ef eitthvað er oft betur saman en vín og ostar.

1 2 3 4