Leitarorð: dönsk jólaönd

Uppskriftir

Öndin er Dönum það sem rjúpan er Íslendingum, sem sýnir kannski hve Danir eru komnir langt frá allri villibráð. En eins og Íslendingar eru þeir náttúrlega mjög íhaldssamir í uppskriftum af jólamat, enda jóladagarnir ekki heppilegur tími fyrir tilraunaeldhús nema hjá mjög hugdjörfu fólki.

Uppskriftir

Önd er einhver vinsælasti maturinn hjá Dönum á jólunum. Yfirleitt er öndin fyllt með sveskjum og eplum og soðið af öndinni notað í sósuna.