Leitarorð: engifer

Uppskriftir

Þetta er tilvalið meðlæti með bæði lambi og nauti og uppskriftina er hægt að teygja og toga í allar áttir. Það er hægt að útbúa nettan skammt í litlu fati en það er líka hægt að fylla heila ofnskúffu af rótargrænmeti og baka.

Uppskriftir

Þessi uppskrift er tímafrek að því leytinu til að það er ekki fyrr en á þriðja degi sem öndin er elduð. Biðin er hins vegar þess virði og hvert skref uppskriftarinnar er einfalt í framkvæmd.

Uppskriftir

Það er yfirleitt hægt að ganga að tveimur réttum vísum á kínverskum veitingahúsum í Bandaríkjunum. Annars vegar „Bourbon Chicken“ og hins vegar „General Tsaos Chicken“. Þessi uppskrift er afbrigði af þessum tveimur réttum með sætri og bragðmikilli sósu.

Uppskriftir

Vindaloo er að finna á matseðli flestra indverskra veitingahúsa en rétturinn kemur upprunalega frá Goa á vesturströnd Indlands. Þar er töluvert um portúgölsk áhrif og er talið að nafnið megi rekja til Carne de vinha d’alhos en uppistaðan í þeim rétti er svínakjöt, hvítlaukur og vínedik. Bætið við fullt af indverskum kryddum og útkoman er Vindaloo.

1 2