Couscous-salat með Chorizo og kóríander
Það má segja að þetta búlgur-salat sé fusion-afbrigði við kreólauppskriftina Jambalaya. Chorizo er hægt að…
Það má segja að þetta búlgur-salat sé fusion-afbrigði við kreólauppskriftina Jambalaya. Chorizo er hægt að…
Sumir réttir eru svo einfaldir að þeir nánast elda sig sjálfir. Og auðvitað er það…
Það þarf ekki að taka langan tíma að búa til góða máltíð. Þessi laxaréttur sem…
Stundum þarf ekki að hafa hlutina flókna svo að þeir bragðist vel. Hvítlaukur, engifer og…
Þessar lummur eða pönnukökur eru hlægilega einfaldar, fljótlegar, hveitilausar og umfram allt unaðslegar. Tilvaldar t.d.…
Kryddjurtir og hnetur eru góð uppistaða í pastasósu. Þetta er tilbrigði við pestó þar sem…
Þessi kaka inniheldur ekki mörg hráefni en er engu að síður mjög gómsæt. Það tekur…
Þetta er einn af þessum fljótlegu, einföldu réttum sem að festast í sessi og eru eldaðir aftur og aftur ekki bara út af því að það tekur enga stund að elda þá heldur vegna þess að það er eitthvað við þá sem gerir þá svo syndsamlega góða.
Það eru oft til afgangar af góðu kjöti eftir góða grillveislu sem leiðinlegt er að henda. Þá er tilvalið nýta kjötið í góða, klassíska steikarsamloku.
Þetta er fljótleg og góð fiskisúpa sem er tilvalin þegar elda þarf handa mörgum í einu, til dæmis fyrir saumaklúbbinn eða fullorðna fólkinu í barnaafmælinu.