Leitarorð: fljótlegt

Kökuhornið

Þessar lummur eða pönnukökur eru hlægilega einfaldar, fljótlegar, hveitilausar og umfram allt unaðslegar. Tilvaldar t.d.…

Uppskriftir

Þetta er einn af þessum fljótlegu, einföldu réttum sem að festast í sessi og eru eldaðir aftur og aftur ekki bara út af því að það tekur enga stund að elda þá heldur vegna þess að það er eitthvað við þá sem gerir þá svo syndsamlega góða.

Uppskriftir

Það eru oft til afgangar af góðu kjöti eftir góða grillveislu sem leiðinlegt er að henda. Þá er tilvalið nýta kjötið í góða, klassíska steikarsamloku.

Uppskriftir

Þetta er fljótleg og góð fiskisúpa sem er tilvalin þegar elda þarf handa mörgum í einu, til dæmis fyrir saumaklúbbinn eða fullorðna fólkinu í barnaafmælinu.