Leitarorð: Georgía

Uppskriftir

Khigali eru hveiikoddar fylltir með kjöti og er þetta einn af þekktari réttum Georgíu.

Uppskriftir

Þessi kjúklingauppskrift kemur frá Georgíu. Þar líkt og annars staðar við Svartahafið eru valhnetur mikið notaðar við matreiðslu eins og þessi réttur ber með sér.

Uppskriftir

Basturma er heitið á frummálinu yfir þessa georgísku uppskrift sem er dæmigerð fyrir matergerð Kákasushéraðanna.

Uppskriftir

Mauk þar sem grænmeti er blandað saman við valhnetur og kryddjurtir er ein af uppistöðum matargerðar Georgíu og kallast Mkhali. Hér er einföld uppskrift að rauðrófu mkhali sem er mjög bragðgott meðlæti.

Uppskriftir

Köftas eru kjötbollur sem eru vinsælar í Georgíu við Svartahaf´gerðar úr lambakjöti með fullt af myntu og lauk.