Leitarorð: kjúklingabringur

Uppskriftir

Parmigiano ostur er hér í mörgum hlutverkum bæði í hjúpnum utan um kjúklinginn og í pastasósunni. Það er síðan auðvitað gott að hafa smá auka Parmesan rifinn með til hliðar.

Uppskriftir

Hér er enn einn af þessum yndislegu ítölsku réttum sem maður bókstaflega fellur fyrir og eldar síðan aftur og aftur og aftur. Þessi uppskrift kemur frá Norður-Ítalíu og dugar fyrir 4-6.

1 2 3 4