Leitarorð: kjúklingabringur

Uppskriftir

Það er yfirleitt hægt að ganga að tveimur réttum vísum á kínverskum veitingahúsum í Bandaríkjunum. Annars vegar „Bourbon Chicken“ og hins vegar „General Tsaos Chicken“. Þessi uppskrift er afbrigði af þessum tveimur réttum með sætri og bragðmikilli sósu.

Uppskriftir

Paella er líklega þekktasti réttur Spánar en rétt eins og  ítalski ættinginn „risotto“ þá er Paella ekki eitthvað sem er greypt í stein. Það er hægt að útbúa paellu á margs konar hátt og nota jafnt kjöt sem fisk. Það er hægt að nota margvíslegar tegundir af kjöti og sjávarrétum og það er hægt að blanda kjöti og sjávarréttum saman.

Uppskriftir

Kryddblandan sem hér er notuð til að marinera kjúklingabita áður en þeir eru grillaðir á spjóti er norður-afrísk að uppruna og framandi keimurinn leynir sér ekki.