Leitarorð: kóríander

Uppskriftir

Það er norður-afrískur fílíngur í þessari uppskrift enda á hún rætur sínar að rekja til Marokkó. Kjúklingurinn kryddaður með kröftugri kryddblöndu og síðan eldaður með sítrónum áður en ólívum og kóríander er bætt saman við.

Uppskriftir

Þetta er ferskt salat þar sem sætt hunangið leikur við sýruna úr lime og chilipipar gefur smá hita. Þeir sem eru mjög viðkvæmir fyrir sterkum kryddum geta minnkað chilimagnið eða sleppt því.