Leitarorð: marengs

Kökuhornið

Köngulóarkökuna rákust við fyrst á í Morgunblaðinu fyrir um fimmtán árum eða svo. Hún hefur síðan reglulega verið gerð í tengslum við barnaafmæli og vekur ávallt miklar vinsældir.

Kökuhornið

Pavlovan er líklega einhver vinsælasta marengs-kaka heims. Þótt nafnið sé rússneskt þá er talið að rekja megi sögu hennir til Suðurhafsins og að hún hafi fyrst verið bökuð á Nýja-Sjálandi til heiðurs rússnesku ballerínunni Önnu Pavlovu þegar hún dansaði þar á þriðja áratug  síðustu aldar.