
Pasta með beikoni og baunum
Beikon, grænar baunir, sítróna og steinselja eru uppistaðan í þessari pastasósu og rjóminn gefur henni…
Beikon, grænar baunir, sítróna og steinselja eru uppistaðan í þessari pastasósu og rjóminn gefur henni…
Pasta með sveppum og beikoni í rjómasósu er auðvitað klassík. Fljótlegt og einfalt og alltaf…
Margir hafa fordóma gagnvart blómkáli sem er miður enda frábært hráefni. Kannski má rekja það…
Klassísk ítölsk grænmetissúpa með baunum þar sem að pancetta og fennel gefa aukna dýpt og…
Góðgæti úr ítalska eldhúsinu, pancetta og pecorino er hér notað ásamt spínati til að gera…
Rósakál er oftast notað sem meðlæti með kjöti. Það er hins vegar hægt að gera…
Rósakál sem stundum er líka kallað Brusselkál tengja flestir við veturinn og jafnvel jólin. Þetta…
Beikon gefur pizzunni gott bragð og passar vel við rjómaostinn og paprikurnar sem hér eru notaðar með.
Saltfiskur er eitthvert besta hráefni sem að við eigum og það kunna engir betur að eiga við hann en Spánverjar. Það magnaða við þennan rétt er hvernig brögðin renna saman og ekkert eitt verður ríkjandi.
Hér breytum við hinu klassíska pestó örlítið og gerum yndislega mjúkt rjómapestó. Í stórmörkuðum er hægt að fá ferskt, fyllt ravioli.