Leitarorð: rósmarín

Uppskriftir

Þessar grilluðu lambakótilettur eru í grískum stíl. Það er best að hafa kótiletturnar þykkar, fituhreinsa þær vel og skera síðan í tvennt.

Uppskriftir

Risotto er yfirleitt eitthvað sem menn tengja við matargerð Norður-Ítalíu. Þessi uppskrift kemur hins vegar frá suðurhlutanum, nánar tiltekið frá Basilicata

Uppskriftir

Það eru kryddjurtir Suður-Evrópu sem gefa lambinu bragð í þessari uppskrift: Salvía, oreganó og rósmarín. Best er að nota ferskar kryddjurtir en þurrkaðar koma einnig til greina.

Uppskriftir

Fennel er bragðmikil jurt sem á uppruna sinn að rekja til MIðjarðarhafsins. Fennelkrydd er unnið úr „fennelfræunum“ sem munu víst í raun vera ávextir jurtarinnar, laufin eru góð kryddjurt og belginn er hægt að nýta á margvíslegan hátt líkt og við sjáum í þessari uppskrift.

1 2 3 4