Leitarorð: rósmarín

Uppskriftir

Fregola er pastastegund frá Sardiníu sem samræmist kannski ekki hugmyndum margra um pasta. Þetta eru litlar kúlur, minna svolítið á ofvaxið couscous.

Uppskriftir

Nú er uppskeru- og sláturtíð á Íslandi og um að gera að nýta sér það til fulls í eldhúsinu. Og hvað er betra en íslenskt lamb með íslensku grænmeti, ekki síst nú þegar íslenski kúrinn er að komast í tísku?

Uppskriftir

Bistecca alla Fiorentina eða nautasteik að hætti Flórensbúa er einn af þekktustu réttum Toskana. Hér skiptir öllu að nota hágæða steik, T-Bone eða Porterhouse. Í Toskana kemur ekkert annað til greina en steik af Chianina-nautgripum.

Uppskriftir

Þetta er einföld aðferð til að gefa lambafilé aukið bragð. Það þarf ekki að marinera kjötið svo klukkutímunum skiptir heldur byrjum við bara beint að grilla.

Uppskriftir

Lærið er einhver besti bitinn af lambinu eins og Íslendingar þekkja vel. Til að grilla það er best að láta kjötborðið úrbeina það og skera í „butterfly“. Með því að láta það liggja í þessum kryddjurta- og rauðvínslegi fáið þið magnaða máltíð.