Leitarorð: sænsk matargerð

Kökuhornið

Silvíukakan er sænsk að uppruna og kennd við Silvíu drottningu. Þetta er skúffukaka eins og Svíar vilja hafa hana með mildu kremi og kókos.