Leitarorð: Tempranillo

Rauðvín

Það má segja að tveir stílar einkenni nú víngerðina í Ribera del Duero, einu besta…

Rauðvín

Bodegas Beronia er vínhús í Rioja á Spáni sem er í eigu sérríhússins virðulega Gonzalez-Byass. Rioja-vínin eru nær ávallt blanda úr fleiri en einni þrúgu en fyrir nokkrum árum setti Beronia á markað línu þar sem rauðu Rioja-þrúgurnar, Tempranillo, Graciano og Mazuela, fá að láta ljós sitt skína hver fyrir sig.