Leitarorð: þorskur

Uppskriftir

Bouillabaisse er líklega þekktasta fiskisúpa í heimi og ein sú allra besta. Hún á rætur sínar að rekja til Suður-Frakklands og afbrigðin eru mörg þótt grunnurinn sé yfirleitt sá sami.

Uppskriftir

Íslenskt hráefni og ítalskar aðferðir eiga oft einstaklega vel saman. Hér eldum við íslenskan þorskhnakka, sem er eitthvað magnaðasta hráefni íslenskrar náttúru, með íslensku byggi, eldað á sama hátt og ítalskt risotto.

Uppskriftir

Það mætti kannski kalla þennan fiskrétt ýsu eða þorsk Milanese en parmesanostur lyftir raspinu upp á nýtt plan.

1 2