Leitarorð: túrmerik

Uppskriftir

Það er norður-afrískur fílíngur í þessari uppskrift enda á hún rætur sínar að rekja til Marokkó. Kjúklingurinn kryddaður með kröftugri kryddblöndu og síðan eldaður með sítrónum áður en ólívum og kóríander er bætt saman við.