Síld með eggi, kavíar og silungahrognum

Hér er notuð marineruð síld ofan á egg og hrogn.

Harðsoðin egg

Marineruð síld og síldar krem

Kavíar/silungahrogn

Dill

Marineruð síld er sett í blandara eða rifin í gegnum sikti.

Skurnin tekin af eggjunum og þau klofin í tvennt.  Síldarkremið sett á eggið og lítil sneið af marineraðri síld sett yfir/eða til hliðar við síldarkremið.  Kavíar/silungahrogn sett ofan á síldina og dillgrein sett ofan á til skreytingar.

Deila.