Þessi síldarréttur mun vera franskur að uppruna en hefur aðlagast íslenskum aðstæðum og smekk. Hann er frábær á jólaborðið með öðrum köldum – eða heitum – réttum. Síldin frá Agli á Siglufirði er mild og hentar virkilega vel í rétt sem þennan, ekki of sölt eða feit. Hann er frábær á jólaborðið með öðrum köldum – eða heitum – réttum.