Leitarorð: bandarísk matargerð

Uppskriftir

Caesar salatið er eitt frægasta salat síðustu ára en er ekki eins og margir halda kennt við Júlíus Caesar Rómarkeisara. Það er raunar ekki einu sinni ítalskt. Sá sem á heiðurinn af salatinu var Bandaríkjamaðurinn Cesar Cardini, sem var af ítalsk-mexíkóskum uppruna.

Uppskriftir

Það er enginn máltíð bandarískari en borgarinn – og þá er ég ekki að tala um skyndibitaborgara heldur alvöru heimtilbúna borgara grillaða úti í garði í sumarblíðunni.

Uppskriftir

Lamb og naut eru ekki einu kjöttegundirnar sem henta vel á grillið. Í Bandaríkjunum er það nánast talin vera listgrein að grilla svínarif eða „BBQ Ribs“.

1 3 4 5