Leitarorð: bandarísk matargerð

Uppskriftir

etta er ein af þessum dæmigerðu Suðurríkjauppskriftum þar sem grilluðum kjúkling er breytt í hreinasta lostæti með kröftugri BBQ-sósu.

Kökuhornið

Rauð flauelskaka eða Red Velvet Cake er vinsæl kaka í Norður-Ameríku ekki síst í tengslum við Valentínusardaginn. Það sem gerir hana sérstaka er mikið magn af rauðum matarlit er gefur henni sterkrauðan lit. Þetta er kaka sem sker sig úr.

Sælkerinn

Þakkargjörðarhátíðin eða Thanksgiving er einn helsti hátíðisdagur Norður-Ameríku og skipar þar svipaðan sess og aðfangadagur hjá okkur.

Uppskriftir

Þessi uppskrift að kjúklingapylsum kemur frá Nýju-Mexíkó í suðvesturríkjum Bandaríkjanna sem leynir sér ekki á hráefnunum: Kóríander, Tequila og Chili.

Uppskriftir

Þetta kartöflusalat er í anda suðvesturríkja Bandaríkjanna þar sem oft gætir áhrifa frá Mexíkó. Enda er í salatinu að finna lime, kóríander og chili, allt grunnhráefni í mexíkóska eldhúsinu.

Uppskriftir

Hugmyndin að þessari uppskrift, sem fyrst náði vinsældum hjá grillurum í Bandaríkjunum, er jafn snilldarleg og hún er einföld. Í raun þarf ekkert annað en kjúkling og bjórdós. Þetta er mjög sniðug leið til að koma gestum á óvart í grillveislu.