Leitarorð: bláber

Kökuhornið

Þessi bláberjakaka er svokölluð mylsnukaka eða það sem Skandinavar myndu kalla „smulkaka“ sem segja má…

Kökuhornið

Þessa sósu er hægt að bera fram með vöfflum, pönnukökum, ís eða ávöxtum svo dæmi…

Kökuhornið

Þessa gómsætu bláberja skyrtertu fengum við frá nema í Myndlistaskólanum í Reykjavík þar sem hún…

Kökuhornið

Bláber eru vinsæl í kökur og bökur. Hér breytum við út af hefðinni og gerum bláberjaköuna með kókos sem passar virkilega vel við.

Kökuhornið

Þessi bláberjakaka er svokölluð kaka á hvolfi. Hún er elduð í pönnu með karamelliseruðum sykurhjúp á botninum sem verður að stökkum og ljúffengum toppi þegar henni er snúið við.

Kökuhornið

Pavlovan er líklega einhver vinsælasta marengs-kaka heims. Þótt nafnið sé rússneskt þá er talið að rekja megi sögu hennir til Suðurhafsins og að hún hafi fyrst verið bökuð á Nýja-Sjálandi til heiðurs rússnesku ballerínunni Önnu Pavlovu þegar hún dansaði þar á þriðja áratug  síðustu aldar.