Indverskur kóríanderkjúklingur
Kóríander er lykillinn að bragðinu hér en það er bæði mikið af ferskum kóríander í…
Kóríander er lykillinn að bragðinu hér en það er bæði mikið af ferskum kóríander í…
Það er ekki til nein alveg skýr greinarmunur á Fajitas og Burrito enda eru slíkir…
Fajita er hugtak úr mexíkóska og tex-mex eldhúsinu sem nær yfir kjötrétti sem eru grillaðir…
Salsa-sósur eru mikilvægur hluti af mexíkóskri matargerð og njóta einnig vinsælda sem ídýfur. Það jafnast…
Tabbouleh er vinsælt og gott meðlæti með mat í Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku. Það er til…
Falafel er vinsæll réttur í Mið-Austurlöndum og fyrirmyndin af því sem að við myndum kalla…
Fyrst þarf að skýra nokkur atriði. Sú Trípolí sem flestir kannast við og hefur verið…
Samsetningin á kryddunum í þessari uppskrift er sótt til arabíska eldhússins en cummin og kardimomma gefa framandi og spennandi keim af kjúklingnum.
Baba Ghanoush er einn af algengustu réttum Mið-Austurlanda og fastur liður á borðum hvort sem er í t.d. Líbanon eða Ísrael. Þetta er eggaldinsmauk með ólívuolíu sem er gjarnan borðað með grilluðu pítabrauði.
Hummus er kjúklingabaunamauk sem er mikið notað í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs og hefur á síðastliðnum árum notið vinsælda um allan heim.