Leitarorð: frönsk matargerð

Uppskriftir

Það þarf ekki mikið umstang til að breyta kartöflumúsinni í eitthvert besta meðlæti sem hægt er að fá með góðu kjöti. Það jafnast til dæmis fátt á við flotta primerib- eða ribeye-nautasteik með þykkri og mjúkri kartöflumús. Það er síðan hægt að bragðbæta hana með annaðhvort steinselju eða hvítlauksmauki.

Uppskriftir

Þetta er nautasteik eins og oft er í boði á litlum frönskum bistro-veitingahúsum, borin fram með Marchand-sósu eða sósu vínkaupmannsins.

Sælkerinn

Ólívur eru til margs nytsamlegar og eitthvað það besta sem hægt er að gera úr þeim er tapenade eða ólívumauk. Tapenade er mauk sem á ættir að rekja til Provence í Suður- Frakklandi og er þar gjarnan borið fram með brauði fyrir mat ásamt grænmeti. Er tapenade stundum kallað „kavíar Provence“. Ólívumauk er einnig vinsælt á Ítalíu og gengur þá t.d. undir nöfnunum Polpa di Olive eða Pasta di Olive .

1 6 7 8