Leitarorð: frönsk matargerð

Uppskriftir

Þrátt fyrir að margir tengi ratatouille við Disney-kvikmyn í seinni tíð er engin ástæða til að gleyma hinum suður-franska grænmetisrétti sem sögupersóna myndarinnar er nefnd eftir.

Uppskriftir

Það er rík hefð fyrir því að elda önd bæði í Frakklandi og Kína og hér mætast brögð úr þessum tveimur megineldhúsum í sósunni með öndinni.

Uppskriftir

Þetta er frönsk útfærsla á því hvernig elda má lambafile eða mignonette d’agneau eins og það heitir á frönsku. Það er ekki flókið að elda þennan rétt en mikilvægt að gera nokkra hluti í einu til að allt sé heitt þegar það kemur á borðið.

Uppskriftir

Béarnaise er ein þekktasta sósa franska eldhússins og er talið að hún hafi fyrst verið sett saman af matreiðslumeistaranum Collinet í lok nítjándu aldar. Hún er ekki kennd við svissnesku borgina Bern heldur héraðið Béarn í suðvesturhluta Frakklands, sem nú er orðið hluti af héraðinu Pyrénées-Atlantiques.

Uppskriftir

Þessi uppskrift er frönsk að uppruna og tilbrigði við þekkt stef franska eldhússins, þar sem Dijon-sinnep og sýrður rjómi vinna saman. Í þessu tilviki með fersku estragoni. Útkoman er virkilega góður og bragðmikill réttur.

Uppskriftir

Tómatar og ólívur eru það sem einkenna matarhefðir við Miðjarðarhafið og Provence í Frakklandi er þar engin undantekning. Tomates á la Provençal eru jafneinfaldir og þeir eru góðir.

1 4 5 6 7 8