Leitarorð: hreindýr

Uppskriftir

Þessi útgáfa af hreindýri var á matseðli Hótel Holts í desember 1999 og vakti þá mikla og verðskuldaða athygli. Þetta er nokkuð flókinn og umfangsmikil uppskrift en það er hægt að stytta sér leið á nokkrum stöðum og einnig má skera meðlætið niður. Best er hún hins vegar þegar maður tekur hana alla leið.