Hreindýralasagna Hildigunnar
Hreindýrakjöt er veislumatur og hreindýrahakk gerir lasagna að veislurétti eins og þessi uppskrift Hildigunnar Rúnarsdóttur…
Hreindýrakjöt er veislumatur og hreindýrahakk gerir lasagna að veislurétti eins og þessi uppskrift Hildigunnar Rúnarsdóttur…
Jólunum fylgja fastmótaðar hefðir sem fylgt er af nánast trúarlegu ofstæki ár eftir ár. Hjá…
Hreindýrakjöt svíkur aldrei og það á líka við um hreindýrahakkið sem tilvalið er að nota…
Hreindýrahakkið má nota í ýmislegt og þá ekki síst í gómsætar hreindýrabollur. Hér er klassísk…
Hreindýr er frábær matur en sósan með skiptir líka miklu máli. Hér er góð púrtvínssósa…
Danski drottningarmaðurinn, Henrik prins, er af frönskum aðalsættum og mikill matmaður. Hann hefur m.a. gefið…
Villbráð hæfir hátíðum eins og áramótum og fátt jafnast á við safaríka léttsteikta hreindýrasteik af lund eða hryggjarvöðva.
Þessi uppskrift að hreindýrasteik kemur frá Úlfari Finnbjörnssyni og er að finna í bók hans „Stóru bókinni um villibráð“ sem nýlega kom út.
Það þarf ekki að hafa mikið fyrir hreindýrakjöti til að það njóti sín. Hér dregur síder- og koníakssósa fram það besta í kjötinu ásamt rösti-kartöflum með beikoni og púrru.
Þessi útgáfa af hreindýri var á matseðli Hótel Holts í desember 1999 og vakti þá mikla og verðskuldaða athygli. Þetta er nokkuð flókinn og umfangsmikil uppskrift en það er hægt að stytta sér leið á nokkrum stöðum og einnig má skera meðlætið niður. Best er hún hins vegar þegar maður tekur hana alla leið.