Leitarorð: íslenskir veitingamenn

Fréttir

Essensia á Hverfisgötu 6 er nýjasta viðbótin í veitingahúsaflóru Reykjavíkur. Og það sem meira er…

Sælkerinn

Þegar tilkynnt var um það í lok janúar hvaða veitingastaðir í London hefðu hlotið hina eftirsóttu stjörnu Michelin þetta árið kom í ljós að einn sex nýrra stjörnustaða var Texture, veitingastaður Agnars Sverrissonar. Hann varð þar með fyrsti íslenski matreiðslumaðurinn til að ná þessum eftirsótta áfanga.

Sælkerinn

Fyrsta október 1994 opnaði nýr indverskur veitingastaður dyr sínar á Hverfisgötunni. Fyrr um sumarið sama ár höfðu hjónin Gunnar Gunnarsson og Chandrika Gunnarsson keypt veitingastaðinn Taj Mahal sem rekinn hafði verið í þessu sama húsnæði og nú var komið að því að veitingastaðurinn yrði starfræktur undir þeirra formerkjum.