Leitarorð: klettasalat

Uppskriftir

Þessi pizza er tilvalin sem puttamatur, skorin niður í litla bita, þótt auðvitað geti hún líka verið heil máltíð eða forréttur. Uppskriftina fengum við frá snillingnum Sigurjóni Þórðarsyni, ráðgjafa og matreiðslumeistara.

Uppskriftir

Beikon og fetaostur eru ríkjandi í þessari pizzu og ferska klettasalatið í lokin punkutrinn yfir i-ið. Eins og alltaf mælum við með því að þið notið pizzastein til að fá sem mestan hita undir pizzuna.

 

 

Uppskriftir

Strandlengja Ítalíu er löng og rétt eins og annars staðar við Miðjarðarhafið er þar borðað mikið af sjávarfangi. Þessi pasta-uppskrift frá Suður-Ítalíu byggir að hluta til á klassískum hráefnum á borð við tómata og steinselju en fennelfræin og klettasalatið ljá þessu svolítði öðruvísi blæ.

Uppskriftir

Þegar ég fékk fyrst svona pizzu á Ítalíu fékk hugtakið pizza alveg nýja vídd. Fersk og full af grænmeti, klettasalati, tómötum og svo auðvitað parmaskinku, parmesan og ferskum basil.