Leitarorð: nautahakk

Uppskriftir

Ítalír eiga engan einkarétt á lasagna. Raunar telja sumir að orðið lasagna sé dregið af hinu gríska orði lasanon sem merkir koppur. Rómverjur lánuðu orðið og fóru að nota það yfir eldföst mót. Þá gæti orðið einnig komið af öðru grísku orði, laganon, sem er tegund af flötu pasta.

Uppskriftir

Khigali eru hveiikoddar fylltir með kjöti og er þetta einn af þekktari réttum Georgíu.

Uppskriftir

Hakkað nautakjöt er ekki algengasta hráefnið í indverskri matargerð. Í þessum rétti sem heitir Massai Kheema og er það sem við á íslensku köllum kássa er hakkið hins vegar notað í bland við fullt af bragðmiklum, indverskum kryddum, sem lengja hráefnislistann töluvert.

Uppskriftir

Ragú er það orð sem Ítalir nota yfir kjötsósu með pasta og sú þekktasta þeirra er sú sem við köllum bolognese. Þetta afbrigði af ragú kemur frá Sikiley og gefa grænar baunir henni aukið brag

Uppskriftir

Tómatar eru mikið notaðir í matargerð og hér göngum við alla leið og setjum þá í aðalhlutverk. Þetta er afskaplega einfaldur og fljótlegur réttur en engu að síður mjög góður.