Leitarorð: óregano

Uppskriftir

Rétturinn Arroz con Pollo eða hrísgrjón með kjúkling kemur upprunalega frá Spáni en hefur einnig breiðst út um Rómönsku Ameríku og Karíbahafið.

Uppskriftir

Nú er uppskeru- og sláturtíð á Íslandi og um að gera að nýta sér það til fulls í eldhúsinu. Og hvað er betra en íslenskt lamb með íslensku grænmeti, ekki síst nú þegar íslenski kúrinn er að komast í tísku?

Uppskriftir

Þjóðir Miðjarðarhafsins grilla gjarnan grænmetið og nú er rétti tíminn til að leika það eftir. Leikið ykkur að litunum og notið grænan og gulan kúrbít og blandið saman litunum á paprikunum.

Uppskriftir

Þessar grilluðu lambakótilettur eru í grískum stíl. Það er best að hafa kótiletturnar þykkar, fituhreinsa þær vel og skera síðan í tvennt.

Uppskriftir

Það eru kryddjurtir Suður-Evrópu sem gefa lambinu bragð í þessari uppskrift: Salvía, oreganó og rósmarín. Best er að nota ferskar kryddjurtir en þurrkaðar koma einnig til greina.

1 2