Leitarorð: spænsk matargerð

Uppskriftir

Einn af vinsælustu tapasréttum Spánar eru rækjur í hvítlauksolíu eða Gambas al Ajillo. Þetta er fljótlegur og einfaldur réttur og mikilvægt að hafa nóg af góðu brauði með við borðið til að geta fullnýtt bragðmikla sósuna.

Sælkerinn

Marga af besu tapasbörum Madrid er að finna við götuna Cava Baja í hverfinu La Latina, suður af torginu Plaza Mayor. Yfir daginn fer lítið fyrir götunni en þegar fer að líða á kvöldið vaknar Cava Baja til lífsins og iðar af lífi. Staðirnir eru fjölbreyttir og ólíkir.

Uppskriftir

Huevos Rotos, sem mætti þýða sem „brotin egg“, er vinsæll réttur á Spáni og má finna á fjölmörgum tapas-börum þar í landi.

Uppskriftir

Þessi spænska kjúklingauppskrift er bragðmikil og chorizo-pylsurnar eru lykilatriði auk þess að gefa sér góðan tíma við eldun til að ná öllum brögðunum saman.

Sælkerinn

Það er hægt að fá tapas í öllum bæjum og borgum Spánar, flestir barir bjóða upp á einhvers konar smárétti við barborðið. Á fáum stöðum er hins vegar hægt að njóta spænsku tapasmenningarinnar með jafnmögnuðum hætti og í borginni Logrono í Rioja-héraði.

Uppskriftir

Paella er líklega þekktasti réttur Spánar en rétt eins og  ítalski ættinginn „risotto“ þá er Paella ekki eitthvað sem er greypt í stein. Það er hægt að útbúa paellu á margs konar hátt og nota jafnt kjöt sem fisk. Það er hægt að nota margvíslegar tegundir af kjöti og sjávarrétum og það er hægt að blanda kjöti og sjávarréttum saman.

Eldað með víni

Það er endalaust hægt að leika sér með saltfiskinn og það sem meira er hann fellur unaðslega vel að rauðvínum og þá ekki síst spænskum Rioja-vínum.

Uppskriftir

Pan Catalan þýðir katalónskt brauð og er í sjálfu sér mjög einfaldur réttur en byggir á því að nota hágæða hráefni. Bestu olíuna, vel þroskaða tómata og góðan hvítlauk.

Eldað með víni

Það er merkilegt við íslenska saltfiskinn að hann á alveg einstaklega vel við spænsk rauðvín. Sem er heppilegt því engir kunna að elda saltfisk betur en Spánverjar. Það er því við hæfi að fyrsta uppskriftin í þessum nýja greinarflokki, Eldað með Faustino, skuli vera saltfisksuppskrift.