Leitarorð: Vínkjallarinn

Vínkjallarinn

Hálf öld þykir kannski ekki ýkja langur tími í sögu evrópskra vínhúsa. Á Nýja-Sjálandi eru vínhús sem starfað hafa svo lengi hins vegar sannkallaðir öldungar.

Vínkjallarinn

Það tengja margir osta og rauðvín ósjálfrátt saman. Staðreyndin er hins vegar sú að oft henta önnur vín betur með ostum en rauðvín. Í mörgum tilvikum eru hvítvín besti kosturinn og púrtvín geta sömuleiðis verið frábær kostur með góðum ostum.

Vínkjallarinn

Vínframleiðsla á Spáni hefur verið að þróast hratt. Spánn var lengi vel í hópi íhaldssamari víngerðarlanda Evrópu og byggði að miklu leyti á gömlum klassíkerum á borð við sérrí og rauðvínum frá Rioja. Á undanförnum árum hefur allt hins vegar verið á fleygiferð á Spáni.

Vínkjallarinn

Ítölsk vín hafa löngum notið mikillar hylli hér á landi rétt eins og annars staðar í heiminum. Síðustu árin hafa vinsælustu ítölsku vínin komið frá norðurhluta landsins og enginn selur fleiri lítra af ítölskum vínum á Íslandi en Pasqua-fjölskyldan frá Verona.

Vínkjallarinn

Argentínsk vín eru skyndilega farin að sækja í sig veðrið á alþjóðlegum markaði. Þótt þau eigi langt í land með að ná sömu vinsældum og vín nágrannanna handan Andesfjalla í Chile, að ekki sé nú minnst á vínin frá Ástralíu, er greinilegt að argentínsk vínframleiðsla hefur vaknað úr dvala og er að hefja stórsókn.

Vínkjallarinn

Þegar fjallað er um héraðið Pénedes er oft fyrst og fremst verið að ræða um Miguel Torres, snillinginn sem kom héraðinu á kortið og hefur raunar verið einn helsti sendiherra spænskrar víngerðar um árabil.

 

Vínkjallarinn

Indversk matargerð hefur lengi verið vinsæl á Vesturlöndum. Hugmyndir margra um indverskan mat hafa hins vegar oft byggst meira á vestrænu útfærslunni en hinni eiginlegu matargerð Indlands. Steingrímur Sigurgeirsson ræddi í nóvember 1994 við Chandriku Gunnarsson um hvað það sé sem einkennir indverskan mat.