Blue Apollo

Árið 1970 vann drykkur Jónasar Þórðarsonar Appolo 13 kokkteilkeppni Barþjónafélags Íslands og nafnið að sjálfsögðu undir áhrifum frá hinni misheppnuðu tunglferð Appolo 13 sem löngu síðar varð að kvikmynd með þeim Tom Hanks, Gary Sinise og Kevin Bacon. Hér er blátt tilbrigði við þennan klassíska íslenska kokteil.

  • 4 cl Havana Club Blanco
  • 1 cl De Kuyper Blue Curacao
  • 1 cl De Kuyper Creme de Banane

Hrist saman og fyllt upp með sprite. Skreytið t.d. með sítrónu og pomegranate.

Deila.