Hallveig bloggar: Baka með kartöflum, blaðlauk og feta
Ég er afskaplega hrifin af bökum og þegar ég veit ekki hvað ég á að…
Ég er afskaplega hrifin af bökum og þegar ég veit ekki hvað ég á að…
Bökur eru alltaf vinsælar í saumaklúbbnum, afmælis- eða fermingarveislunni og afskaplega fljótlegar að útbúa eins…
Þetta er baka með gómsætri fyllignu úr sólþurrkuðum tómötum, basil og ólífum sem er fljótlegt…
Bökur eru afar hentugar í saumaklúbbinn, fermingarveisluna, barnaafmæli eða önnur tækifæri. Þær eru auðveldar í…
Þessi uppskrit er fyrir tvær 23 sm bökur en það er auðvitað hæglega hægt að…
Þetta er gamla og góða leiðin við að elda rabarbaraböku, að minnsta kosti á mörgum heimilum. Þetta er ekki baka með smjödeigi heldur mylsnudeig, eða það sem á skandinavísku er kallað „smuldeg“.
Rabarbarabökur er hægt að gera á marga vegu. Hér er möndlumylsnu dreiftir yfir áður en bakan er bökuð.
Þessi franska laukterta eða Tarte á l’oignon er fljótleg og mjög fín hvort sem er sem forréttur, aðalréttur eða í saumaklúbbinn.
Ávöxturinn Key lime hefur að undanförnu sést í búðum hér á landi en hann er ein helsta uppistaðan í einum þekktasta eftirrétti Bandaríkjanna Key lime pie.
Frakkar nota ávexti mikið í eftirréttum sínum og meðal annars eru ávaxtabökur mjög vinsælar. Víðast hvar í Frakklandi eru slíkar bökur kallaðar Tarte aux Prunes en í Alsace eru þær hins vegar nefndar Quetsche eftir plómuafbrigði sem þar er ræktað.