Leitarorð: eftirréttur

Kökuhornið

Það er alvöru kaffibragð af þessum ís og því mikilvægt að nota hágæða baunir og kaffi. Best er að nota dökkristaðar espressobaunir eða annað gott dökkt kaffi á borð við French Roast.

Kökuhornið

Þetta er sannkölluð kókoskaka enda kókos bæði í botni og kremi. Kakan er bæði falleg og ljúffeng.

Kökuhornið

Þessi eftirréttur hefur notið mikilla vinsælda á matseðlum íslenskra veitingahúsa síðustu árin. Hann er raunar víða vinsæll, það er varla til sá litli franski veitingastaður sem ekki er með Crème Brûlée á matseðlinum eða sá spænski sem ekki býður gestum sínum upp á Crema Catalana, sem er nánast nákvæmlega sami rétturinn.

Kökuhornið

Það eru til óteljandi uppskriftir að ís og við erum búin að reyna þær margar. Þessi uppskrift að vanilluís stendur hins vegar algjörlega uppúr.

1 3 4 5