Leitarorð: eftirréttur

Kökuhornið

Jarðarberjakökur eða Tarte aux fraises má finna í nær öllum frönskum bakaríum. Þetta er klassísk frönsk kaka fyllt með créme patissiére eða vanillukremi sem er notað í marga franska eftirrétti.

Kökuhornið

Þetta er klassísk frönsk eplakaka sem er gott að bera fram með ís eða rjóma. Það er tilvalið að nota bæði rauð og græn epli, t.d. Granny Smith og Jonagold.

Kökuhornið

Sérrítrifli er gamaldags, sígildur eftirréttur og kom þessi uppskrift hingað til lands á fyrri hluta síðustu aldar með fjölskyldu er hafði dvalið í Bandaríkjunum.

Kökuhornið

Það má segja að frönsku ostakökurnar, Gateau au fromage, séu fyrirmynd hinnar bandarísku Cheesecake. Frakkar nota yfirleitt ferskan ost sem heitir Fromage Blanc en hér er notaður Mascarpone.

Kökuhornið

Þetta er klassísk og góð skyrterta með sítrónukeim en auðvitað er hægt að bragðbæta hana með ýmsu öðru, t.d. er hægt að láta vanilluna eina og sér nægja.

Kökuhornið

Þetta er búðingur í bavarois-stíl þar sem að apríkósur eru uppistaðan. Uppskriftin er fyrir 4-6 eftir því hvað þið viljið stóra skammta